Frumsýning á Vísi: Sjóðheitur Tangó frá Bergljótu Arnalds Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2016 10:30 Bergljót fer á kostum í myndbandinu. vísir Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Bergljót dansar tangó við Aldo Tranum Velasquez em er suðuramerískur atvinnudansari, búsettur í Kaupmannahöfn. „Ég kann bara grunnsporin í tango og það var því stressandi að eiga allt í einu að dansa við þennan flotta atvinnudansara. Ég fékk bara hálftíma æfingu og svo var strax rúllað í tökur,“ segir Bergljót um upplifun sína. „Það var líka mjög sérstakt að standa á brautarpallinum á Kastrup á mesta annartíma og fara allt í einu að dansa. Við gátum ekkert heyrt í tónlistinni því hávaðinn frá lestunum var svo mikill. Við þurftum því að halda taktinum eftir minni eins og mögulegt var.“ Bergljót segir að stundum hafi fólk starað undrandi á þau. „En það var nauðsynlegt að láta það ekki trufla sig svo hægt væri að ná tökunum. Þetta voru samt ekki erfiðustu tökurnar fyrir þetta myndband, maður reynir bara alltaf að gera sitt besta hverjar sem aðstæðurnar eru.“ Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Bergljót dansar tangó við Aldo Tranum Velasquez em er suðuramerískur atvinnudansari, búsettur í Kaupmannahöfn. „Ég kann bara grunnsporin í tango og það var því stressandi að eiga allt í einu að dansa við þennan flotta atvinnudansara. Ég fékk bara hálftíma æfingu og svo var strax rúllað í tökur,“ segir Bergljót um upplifun sína. „Það var líka mjög sérstakt að standa á brautarpallinum á Kastrup á mesta annartíma og fara allt í einu að dansa. Við gátum ekkert heyrt í tónlistinni því hávaðinn frá lestunum var svo mikill. Við þurftum því að halda taktinum eftir minni eins og mögulegt var.“ Bergljót segir að stundum hafi fólk starað undrandi á þau. „En það var nauðsynlegt að láta það ekki trufla sig svo hægt væri að ná tökunum. Þetta voru samt ekki erfiðustu tökurnar fyrir þetta myndband, maður reynir bara alltaf að gera sitt besta hverjar sem aðstæðurnar eru.“
Tónlist Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira