Frumsýning á Vísi: Sjóðheitur Tangó frá Bergljótu Arnalds Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2016 10:30 Bergljót fer á kostum í myndbandinu. vísir Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Bergljót dansar tangó við Aldo Tranum Velasquez em er suðuramerískur atvinnudansari, búsettur í Kaupmannahöfn. „Ég kann bara grunnsporin í tango og það var því stressandi að eiga allt í einu að dansa við þennan flotta atvinnudansara. Ég fékk bara hálftíma æfingu og svo var strax rúllað í tökur,“ segir Bergljót um upplifun sína. „Það var líka mjög sérstakt að standa á brautarpallinum á Kastrup á mesta annartíma og fara allt í einu að dansa. Við gátum ekkert heyrt í tónlistinni því hávaðinn frá lestunum var svo mikill. Við þurftum því að halda taktinum eftir minni eins og mögulegt var.“ Bergljót segir að stundum hafi fólk starað undrandi á þau. „En það var nauðsynlegt að láta það ekki trufla sig svo hægt væri að ná tökunum. Þetta voru samt ekki erfiðustu tökurnar fyrir þetta myndband, maður reynir bara alltaf að gera sitt besta hverjar sem aðstæðurnar eru.“ Tónlist Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bergljót Arnalds hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Tango of Love and Hate. Myndbandið er tekið upp á lestarstöð á Kastrup flugvelli og einnig hér á landi. Bergljót dansar tangó við Aldo Tranum Velasquez em er suðuramerískur atvinnudansari, búsettur í Kaupmannahöfn. „Ég kann bara grunnsporin í tango og það var því stressandi að eiga allt í einu að dansa við þennan flotta atvinnudansara. Ég fékk bara hálftíma æfingu og svo var strax rúllað í tökur,“ segir Bergljót um upplifun sína. „Það var líka mjög sérstakt að standa á brautarpallinum á Kastrup á mesta annartíma og fara allt í einu að dansa. Við gátum ekkert heyrt í tónlistinni því hávaðinn frá lestunum var svo mikill. Við þurftum því að halda taktinum eftir minni eins og mögulegt var.“ Bergljót segir að stundum hafi fólk starað undrandi á þau. „En það var nauðsynlegt að láta það ekki trufla sig svo hægt væri að ná tökunum. Þetta voru samt ekki erfiðustu tökurnar fyrir þetta myndband, maður reynir bara alltaf að gera sitt besta hverjar sem aðstæðurnar eru.“
Tónlist Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“