Spá fyrir úrslitum hjá Íslandi í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 14. júní 2016 10:33 Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Íslendingar eru mikið að velta fyrir sér gangi Íslands á Evrópumótinu. Þekkt er að stórum íþróttakeppnum fylgir oft að menn fá kolbrabba, hvolpa, dúfur eða höfrunga til að spá fyrir um úrslitin. Bræðurnir í GameTíví brugðu þó á það ráð að fara efst í fæðukeðjuna og fá Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal. Til þess að spá fyrir um útkomuna hjá Íslandi og Portúgal í kvöld tóku strákarnir sig til og spiluðu nýja Euro Pro Evolution Soccer. Kjartan Atli var Ísland og Ólafur Þór jóelsson spilaði sem Portúgal. Strákarnir munu senda út frá sambærileg innslög á öðrum keppnisdögum Íslands. Spurningin er hvort spáin muni rætast.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira