Kaleo á toppnum í átta löndum Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. júní 2016 13:27 Strákarnir áttu um nóg að snúast með að árita plötur í Amoeba í Los Angeles fyrir helgi. Vísir/Getty Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Rokkhljómsveitin Kaleo gaf út fyrstu breiðskífu sína á alþjóðavísu fyrir helgi. Óhætt er að segja að viðtökurnar hafi verið frábærar en sveitin situr nú í fyrsta sæti á lista yfir jaðartónlist á iTunes í hvorki meira né minna en átta löndum. Platan heitir A/B og inniheldur fjögur lög af plötunni sem kom út með sveitinni hér á landi fyrir tæpum þremur árum síðan. Hin lögin sex eru nýrri og þar á meðal má finna Way Down We Go og lagið No Good sem notað var í sjónvarpsþáttunum Vinyl. Platan er gefin út af Atlantic Records/Elektra um heim allan.Allt á uppleiðEins og kom fram áðan trónir platan á toppnum á jaðarlistum (alternative) iTunes í átta löndum en það eru Kanada, Grikkland, Írland, Lúxemborg, Nýja-Sjáland, Ísrael, Líbanon og Sviss. Platan komst í annað sæti í Suður-Afríku og Rússlandi og í þriðja sætið í Bretlandi og Bandaríkjunum á sama lista. Fyrir helgi sátu liðsmenn sveitarinnar þeir Jökull, Davíð, Daníel og Rubin í hinni frægu Amoeba plötubúð í Los Angeles og gáfu eiginhandaráritanir. Kaleo var nýlega á lista hins virta tónlistarblaðs Rolling Stone yfir 10 sveitir sem lesendur yrðu að kynnast. Sveitin kom nýlega fram í spjallþætti Conan O‘Brien og flutti lagið Way Down Below. Það má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02 Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo fór á kostum hjá Conan í gær - Myndband Hljómsveitin Kaleo fór á kostum í sjónvarpsþætti Conan O'Brien vestanhafs í gærkvöldi og gátu fylgjendur NOVA snappsins fylgst með þeim félögum á bakvið tjöldin. 11. mars 2016 16:50
Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28. maí 2016 14:02
Nýtt myndband frá Kaleo sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum sveitarinnar Hljómsveitin Kaleo sendi í gær frá sér nýtt myndband við lagið No Good sem sýnir bakvið tjöldin á tónleikaferðalögum strákana um Bandaríkin. 2. júní 2016 10:30