Gísli og Aron Snær spila til úrslita | Ný nöfn á báða bikara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:29 Gísli Sveinbergsson og Aron Snær Júlíusson spila til úrslita hjá körlunum en Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir hjá konunum. Mynd/Golfsamband Íslands Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ný nöfn verða rituð á verðlaunagripina í KPMG-bikarana sem er keppt um á Íslandsmótinu í holukeppni. Það var mikið um að vera á Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem leiknar voru tvær umferðir í KPMG-bikarnum, Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla og kvennaflokki. Í karlaflokki mætast Gísli Sveinbergsson úr Keili Hafnarfirði og Aron Snær Júlíusson úr GKG í úrslitaleiknum. Í kvennaflokki eigast við GR-ingarnir Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir. Úrslitaleikirnir fara fram þriðjudaginn 21. júní og hefjast þeir kl. 9.50 og 10.00 á Hólmsvelli í Leiru. Um bronsverðlaunin leika Theodór Emil Karlsson úr GM og Andri Már Óskarsson úr GHR. Í kvennaflokki eigast við Ingunn Einarsdóttir úr GKG og Signý Arnórsdóttir úr GK - en hún hefur tvívegis fagnaði sigri í þessari keppni. Leikirnir um þriðja sætið hefjast 9.30 og 9.40.Úrslit í 8-manna úrslitum karla urðu eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson, GK - Magnús Lárusson, GJÓ - 5/4. Andri Már Óskarsson, GHR - Ólafur Björn Loftsson, GKG - Andri sigraði á 19. holu. Theodór Emil Karlsson, GM - Arnór Snær Guðmundsson, GHD - 3/1. Aron Snær Júlíusson, GKG - Rúnar Arnórsson, GK -2/1.Úrslit í 8-manna úrslitum kvenna urðu eftirfarandi: Ingunn Einarsdóttir, GKG - Þórdís Geirsdóttir, GK - 5/4. Berglind Björnsdóttir, GR - Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK - 3/2. Signý Arnórsdóttir, GK - Særós Eva Óskarsdóttir, GKG -3/1. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Jódís Bóasdóttir, GK -3/2.Úrslit í undanúrslitum kvenna: Berglind Björnsdóttir, GR - Ingunn Einarsdóttir, GKG - 3/2. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Signý Arnórsdóttir, GK - 4/3.Úrslit í undanúrslitum karla: Gísli Sveinbergsson, GK - Andri Már Óskarsson, GHR - 4/3. Aron Snær Júlíusson, GKG - Theodór Emil Karlsson, GM. - 4/2.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti