Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Eva Laufey Kjaran skrifar 30. júní 2016 10:52 visir.is/evalaufey 5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu. Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu.
Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira