Ísland leikur um 15.-16. sætið á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2016 22:13 Guðrún Brá Björgvinsdóttir og stöllur hennar í íslenska liðinu leika um 15.-16. sætið á EM. vísir/anton Spánn og England leika til úrslita á EM kvennalandsliða í golfi á Urriðavelli. Spánn lagði Þýskaland 4/3 í undanúrslitum í dag og England bar sigurorð af Sviss 4/3. Danmörk og Svíþjóð leika um 4.-5. sætið og Finnar leika gegn Norðmönnum um 7.-8. Sætið. Spánverjar hafa ekki fagnað þessum titli frá árinu 2013 og Englendingar hafa ekki unnið EM frá 1999. Ísland tapaði 4/1 gegn Belgíu í dag og leikur um 15.-16. sætið. Golf Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7. júlí 2016 20:16 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Spánn og England leika til úrslita á EM kvennalandsliða í golfi á Urriðavelli. Spánn lagði Þýskaland 4/3 í undanúrslitum í dag og England bar sigurorð af Sviss 4/3. Danmörk og Svíþjóð leika um 4.-5. sætið og Finnar leika gegn Norðmönnum um 7.-8. Sætið. Spánverjar hafa ekki fagnað þessum titli frá árinu 2013 og Englendingar hafa ekki unnið EM frá 1999. Ísland tapaði 4/1 gegn Belgíu í dag og leikur um 15.-16. sætið.
Golf Tengdar fréttir Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7. júlí 2016 20:16 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7. júlí 2016 20:16
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52
Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25