Elín Ey gefur út fyrsta lagið af nýrri plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júlí 2016 16:26 Elín Ey vinnur nú að nýrri plötu. Vísir/Íris Dögg Einarsdóttir Elín Ey er án efa í hópi bestu trúbadúra landsins. En henni er margt til listana lagt og auk þess að plokka gítarinn hefur hún dýft tánum inn í heim raftónlistarinnar ásamt systrum sínum með hljómsveitinni Sísí Ey. Eitthvað hefur hún komist í rafstuð við þær tilraunir því í dag gaf hún út nýtt lag af væntanlegri plötu sem er meira í ætt við systra hljómsveitina en þá tónlist sem hún framkvæmir þegar hún er ein með gítarinn. Nýja lagið heitir Bak við bak og er angurvær og nokkuð þjóðleg ballaða þar sem undraverður söngur hennar ómar yfir dáleiðandi hljóðgerfla flóði. Kannski ekkert svo langt frá þeirri tónlist sem Ásgeir Trausti hefur verið að dunda sér við að skapa. Með Elínu í laginu er faðir hennar Eyþór Gunnarsson á hljómborð og Guðmundur Óskarsson sem hljóðritar og aðstoðar Elínu við að forrita takta. Guðmundur hefur hingað til verið þekktastur fyrir að plokka bassann með hljómsveitinni Hjaltalín. Elín Ey er að leggja lokahönd á breiðskífu sem hún segir á Facebook síðu sinni að sé rétt handan við hornið. Lagið má heyra hér fyrir neðan; Tónlist Tengdar fréttir Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00 Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00 Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Elín Ey er án efa í hópi bestu trúbadúra landsins. En henni er margt til listana lagt og auk þess að plokka gítarinn hefur hún dýft tánum inn í heim raftónlistarinnar ásamt systrum sínum með hljómsveitinni Sísí Ey. Eitthvað hefur hún komist í rafstuð við þær tilraunir því í dag gaf hún út nýtt lag af væntanlegri plötu sem er meira í ætt við systra hljómsveitina en þá tónlist sem hún framkvæmir þegar hún er ein með gítarinn. Nýja lagið heitir Bak við bak og er angurvær og nokkuð þjóðleg ballaða þar sem undraverður söngur hennar ómar yfir dáleiðandi hljóðgerfla flóði. Kannski ekkert svo langt frá þeirri tónlist sem Ásgeir Trausti hefur verið að dunda sér við að skapa. Með Elínu í laginu er faðir hennar Eyþór Gunnarsson á hljómborð og Guðmundur Óskarsson sem hljóðritar og aðstoðar Elínu við að forrita takta. Guðmundur hefur hingað til verið þekktastur fyrir að plokka bassann með hljómsveitinni Hjaltalín. Elín Ey er að leggja lokahönd á breiðskífu sem hún segir á Facebook síðu sinni að sé rétt handan við hornið. Lagið má heyra hér fyrir neðan;
Tónlist Tengdar fréttir Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00 Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00 Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sísý Ey í samstarf við Andy Butler Hljómsveitin Sísý Ey spilar á tónleikum með Hercules and Love Affair, hljómsveit Andys Butler. Sísý Ey gefur svo út smáskífu hjá plötufyrirtæki Butlers. 9. september 2014 13:00
Íslenskir kvenhöfundar í forgrunni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu. 1. júní 2015 09:00
Sísý Ey á Sónar í Stokkhólmi Hljómsveitin fetar í fótspor Jon Hopkins, Paul Kalbrenner og James Holden. 4. desember 2013 10:00