Sumarið búið hjá Sigurði Grétari | Fékk alvarlega blóðeitrun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 18:15 Sigurður Grétar skoraði tvö mörk í átta deildarleikjum fyrir ÍBV í sumar. mynd/íbv Framherjinn Sigurður Grétar Benónýsson leikur ekki meira með ÍBV í sumar. Sigurður fékk blóðeitrun og hefur legið inni á spítala síðan á þriðjudaginn. Þetta kemur fram á 433.is. Sigurður lék fyrri hálfleikinn þegar ÍBV tapaði fyrir Val, 2-1, á mánudaginn fyrir viku. Eftir leikinn kom í ljós að ekki var allt með felldu. „Ég fékk blóðeitrun, þetta byrjaði sem sýking en hún var í svo marga daga. Ég spila leikinn gegn Val með þvílíka sýkingu, ég hélt að þetta væri bara í blöðrum undir tánum en svo fór ég að fá í nárann líka. Eftir leikinn við Val lét ég hreinsa undan tánum á mér og hélt að þetta myndi lagast en um kvöldið átti ég mjög erfitt með að sofa,“ sagði Sigurður í samtali við 433.is. „Ég fann lítið fyrir löppunum á mér þegar ég var heima og ég átti erfitt með svefn, ég nánast skríð upp á spítala morguninn eftir. Það var rauð lína frá tánni og upp í nára,“ bætti Sigurður við. Hann segir að hann hafi ekki mátt fresta því mikið lengur að fara upp á spítala. „Ég er allur að koma til en þetta var orðið mjög alvarlegt, hefði ég beðið í nokkra daga með að fara upp á spítala hefði þetta orðið lífshættulegt. Ég hef bara verið með sýklalyf í æð. Ég reikna ekki með því að spila meira í sumar, ég er að fara í háskóla í Bandaríkjunum 8 ágúst,“ sagði hinn 19 ára gamli Sigurður sem skoraði tvö mörk í átta deildarleikjum í sumar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. 16. júlí 2016 19:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Framherjinn Sigurður Grétar Benónýsson leikur ekki meira með ÍBV í sumar. Sigurður fékk blóðeitrun og hefur legið inni á spítala síðan á þriðjudaginn. Þetta kemur fram á 433.is. Sigurður lék fyrri hálfleikinn þegar ÍBV tapaði fyrir Val, 2-1, á mánudaginn fyrir viku. Eftir leikinn kom í ljós að ekki var allt með felldu. „Ég fékk blóðeitrun, þetta byrjaði sem sýking en hún var í svo marga daga. Ég spila leikinn gegn Val með þvílíka sýkingu, ég hélt að þetta væri bara í blöðrum undir tánum en svo fór ég að fá í nárann líka. Eftir leikinn við Val lét ég hreinsa undan tánum á mér og hélt að þetta myndi lagast en um kvöldið átti ég mjög erfitt með að sofa,“ sagði Sigurður í samtali við 433.is. „Ég fann lítið fyrir löppunum á mér þegar ég var heima og ég átti erfitt með svefn, ég nánast skríð upp á spítala morguninn eftir. Það var rauð lína frá tánni og upp í nára,“ bætti Sigurður við. Hann segir að hann hafi ekki mátt fresta því mikið lengur að fara upp á spítala. „Ég er allur að koma til en þetta var orðið mjög alvarlegt, hefði ég beðið í nokkra daga með að fara upp á spítala hefði þetta orðið lífshættulegt. Ég hef bara verið með sýklalyf í æð. Ég reikna ekki með því að spila meira í sumar, ég er að fara í háskóla í Bandaríkjunum 8 ágúst,“ sagði hinn 19 ára gamli Sigurður sem skoraði tvö mörk í átta deildarleikjum í sumar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. 16. júlí 2016 19:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. 16. júlí 2016 19:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki