Finnur um rannsóknina: „Þetta er vitleysa“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. júlí 2016 10:15 Finnur Ingólfsson hefur ekki hugmynd um hvað verið var að skoða. vísir/pjetur „Þetta aflandsfélag sem ég er fyrir löngu búinn að gera grein fyrir, var stofnað þann 14.febrúar árið 2007. Þetta er vitleysa. Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. „Ég get varla hafa þurft leyfi frá fyrrverandi vinnuveitanda mínum.“ Sagt var frá því í gær að lögfræðingum Seðlabankans hefði verið falið að skoða tengsl aflandsfélagaviðskipta Finns Ingólfssonar, fyrrum seðlabankastjóra, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs Seðlabankans og síðar Landsbanka Íslands, við störf þeirra fyrir bankann.Sjá einnig:Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Finnur var Seðlabankastjóri frá árinu 2000 til ársins 2002. Helgi var formaður bankaráðs Seðlabankans 2006-2007 en áður hafði hann verið formaður bankaráðs Landsbankans síðustu átta árin áður en bankinn var einkavæddur. „Ég get ekki hvað er verið að rannsaka og get ekki svarað fyrir það,“ segir Finnur sem segist ekki hafa orðið var við rannsóknina að neinu leyti. „Þeir hafa ekki beðið um nein gögn, eða neitt slíkt,“ segir Finnur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
„Þetta aflandsfélag sem ég er fyrir löngu búinn að gera grein fyrir, var stofnað þann 14.febrúar árið 2007. Þetta er vitleysa. Ég hætti störfum í Seðlabankanum fimm árum áður,“ segir Finnur Ingólfsson í samtali við fréttastofu. „Ég get varla hafa þurft leyfi frá fyrrverandi vinnuveitanda mínum.“ Sagt var frá því í gær að lögfræðingum Seðlabankans hefði verið falið að skoða tengsl aflandsfélagaviðskipta Finns Ingólfssonar, fyrrum seðlabankastjóra, og Helga S. Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs Seðlabankans og síðar Landsbanka Íslands, við störf þeirra fyrir bankann.Sjá einnig:Lögfræðingar Seðlabankans skoða aflandsfélag Finns Finnur var Seðlabankastjóri frá árinu 2000 til ársins 2002. Helgi var formaður bankaráðs Seðlabankans 2006-2007 en áður hafði hann verið formaður bankaráðs Landsbankans síðustu átta árin áður en bankinn var einkavæddur. „Ég get ekki hvað er verið að rannsaka og get ekki svarað fyrir það,“ segir Finnur sem segist ekki hafa orðið var við rannsóknina að neinu leyti. „Þeir hafa ekki beðið um nein gögn, eða neitt slíkt,“ segir Finnur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Framkvæmdastjóri Framsóknar og fyrrverandi ráðherra brúkuðu aflandsfélög Nöfn Finns Ingólfssonar, Hrólfs Ölvissonar og Helga S. Magnússonar er að finna í Panama-skjölunum. 25. apríl 2016 20:47
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02
Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Félagið stofnað í gegnum Landsbankann í Lúxemborg. 7. apríl 2016 14:12