Motson: Niðurlæging að tapa fyrir Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2016 17:00 Motson lýsir fyrir BBC. vísir/getty John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Sjá meira
John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Sjá meira