Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2016 16:30 vísir/anton/eyþór Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. Nýjasti leikmaður Stjörnunnar, Amanda Frisbie, kom inn á sem varamaður á 22. mínútu í 1-2 sigrinum á Þór/KA á þriðjudaginn en fór af velli fjórum mínútum fyrir leikslok. „Hún er mjög teknískur og góður leikmaður en að spila vörn er ekkert það skemmtilegasta sem hún gerir,“ sagði Máni. „Stjörnuliðið hefur aðallega náð árangri út af því það vinnur gríðarlega mikið. Þetta er vinnslulið, þetta eru bara iðnaðarmenn, og það hefur skilað Stjörnunni svona mörgum titlum í gegnum tíðina. „Ég veit ekki hvort Óli [Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar] hafi tekið hana [Frisbie] út af því hún var meidd eða hvort hún einfaldlega ekki skilað nógu góðri vinnu.“ Frisbie spilaði sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna í bikarleiknum gegn Breiðabliki á föstudaginn. Helena Ólafsdóttir var ekki sátt með vinnuframlag Frisbie í þeim leik. „Ég sá hana spila þennan undanúrslitaleik gegn Breiðabliki og hún vann ekki með liðinu, bakkaði ekki með því og var í raun úti á túni,“ sagði Helena. Máni vill sjá fleiri uppaldar Stjörnustelpur fá tækifæri með meistaraflokknum. „Það fer gríðarlega í taugarnar á mér að ég er ekki búinn að sjá einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn. En það er ekkert bara í kvennafótboltanum, heldur líka hjá körlunum,“ sagði Máni.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. Nýjasti leikmaður Stjörnunnar, Amanda Frisbie, kom inn á sem varamaður á 22. mínútu í 1-2 sigrinum á Þór/KA á þriðjudaginn en fór af velli fjórum mínútum fyrir leikslok. „Hún er mjög teknískur og góður leikmaður en að spila vörn er ekkert það skemmtilegasta sem hún gerir,“ sagði Máni. „Stjörnuliðið hefur aðallega náð árangri út af því það vinnur gríðarlega mikið. Þetta er vinnslulið, þetta eru bara iðnaðarmenn, og það hefur skilað Stjörnunni svona mörgum titlum í gegnum tíðina. „Ég veit ekki hvort Óli [Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar] hafi tekið hana [Frisbie] út af því hún var meidd eða hvort hún einfaldlega ekki skilað nógu góðri vinnu.“ Frisbie spilaði sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna í bikarleiknum gegn Breiðabliki á föstudaginn. Helena Ólafsdóttir var ekki sátt með vinnuframlag Frisbie í þeim leik. „Ég sá hana spila þennan undanúrslitaleik gegn Breiðabliki og hún vann ekki með liðinu, bakkaði ekki með því og var í raun úti á túni,“ sagði Helena. Máni vill sjá fleiri uppaldar Stjörnustelpur fá tækifæri með meistaraflokknum. „Það fer gríðarlega í taugarnar á mér að ég er ekki búinn að sjá einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn. En það er ekkert bara í kvennafótboltanum, heldur líka hjá körlunum,“ sagði Máni.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira