Í beinni: Íslandsmótið í höggleik | Úrslitin ráðast á lokadeginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 11:30 Efstu kylfingar. Mynd/seth@golf.is Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Fjórði og síðasti keppnisdagurinn á Íslandsmótinu í höggleik hófst klukkan sjö í morgun en það er gríðarlega spenna hjá bæðum körlum og konum þegar 54 holur af 72 eru að baki. Efstu karlar og konur eru í síðustu tveimur ráshópunum eins og venja er fyrir og fara því ekki af stað fyrr en í hádeginu. Lokahópur karla hefur keppni klukkan 12.00 en lokahópur kvenna klukkan 12.10.Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum í kvennaflokki þar sem baráttan er á á milli Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Valdís Þóra setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli í gær þegar hún lék á 66 höggum (-5) og er á sjö undir pari eftir fyrstu þrjá dagana. Ólafía Þórunn er einu höggi á eftir á sex höggum undir pari. Þær tvær eru í sérflokki.Staðan í kvennaflokki fyrir lokadaginn: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék á -5 í gær og setti vallarmet á Jaðarsvelli og hann deilir efsta sætinu í karlaflokki með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Báðir hafa þeir leikið fyrstu 54 holurnar á sjö höggum undir pari. Það voru margir aðrir kylfingar sem létu að sér kveða í gær og léku undir pari vallar. Axel Bóasson úr GK, hafði eitt högg í forskot fyrir þriðja hringinn, en hann lék hann á 69 höggum eða -2 og er einu höggi á eftir efstu mönnum. Alls eru þrettán kylfingar á undir pari fyrir lokadaginn.Staðan í karlaflokki fyrir lokadaginn: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 parGolfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fylgstu með öllu því sem gerist á síðasta keppnisdegi Íslandsmótsins í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Fjórði og síðasti keppnisdagurinn á Íslandsmótinu í höggleik hófst klukkan sjö í morgun en það er gríðarlega spenna hjá bæðum körlum og konum þegar 54 holur af 72 eru að baki. Efstu karlar og konur eru í síðustu tveimur ráshópunum eins og venja er fyrir og fara því ekki af stað fyrr en í hádeginu. Lokahópur karla hefur keppni klukkan 12.00 en lokahópur kvenna klukkan 12.10.Það stefnir í mikið einvígi á lokahringnum í kvennaflokki þar sem baráttan er á á milli Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni og Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Valdís Þóra setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli í gær þegar hún lék á 66 höggum (-5) og er á sjö undir pari eftir fyrstu þrjá dagana. Ólafía Þórunn er einu höggi á eftir á sex höggum undir pari. Þær tvær eru í sérflokki.Staðan í kvennaflokki fyrir lokadaginn: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (71-69-66) 206 högg -7 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (70-68-69) 207 högg -6 3. Signý Arnórsdóttir, GK (77-68-71) 216 högg +3 4. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (72-72-73) 217 högg +4 5. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (75 -75-73) 223 högg +10 6. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (77-76-73) 226 högg +13 7. Berglind Björnsdóttir, GR (75-75-77) 227 högg +14 8. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK (74-79-76) 229 högg +16Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness lék á -5 í gær og setti vallarmet á Jaðarsvelli og hann deilir efsta sætinu í karlaflokki með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni úr GR. Báðir hafa þeir leikið fyrstu 54 holurnar á sjö höggum undir pari. Það voru margir aðrir kylfingar sem létu að sér kveða í gær og léku undir pari vallar. Axel Bóasson úr GK, hafði eitt högg í forskot fyrir þriðja hringinn, en hann lék hann á 69 höggum eða -2 og er einu höggi á eftir efstu mönnum. Alls eru þrettán kylfingar á undir pari fyrir lokadaginn.Staðan í karlaflokki fyrir lokadaginn: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (72-68-66) 206 högg -7 Bjarki Pétursson, GB (72-69-65) 206 högg -7 Aron Snær Júlíusson, GKG (67-73-67) 207 högg -6 Axel Bóasson, GK (71-67-69) 207 högg -6 Andri Már Óskarsson, GHR (73-67-66) 208 högg -5 Haraldur Franklín Magnús, GR (71-71-67) 209 högg -4 Birgir Leifur Hafþórsson, GKG (69-70-71) 210 högg -3 Þórður Rafn Gissurarson, GR (71-71-69) 211 högg -2 Aron Bjarki Bergsson, GKG (70-72-69) 211 högg -2 Gísli Sveinbergsson, GK (72-67-72) 211 högg -2 Rúnar Arnórsson, GK (72-67-72) 211 högg-2 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Andri Þór Björnsson, GR (72-73-67) 212 högg -1 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (71-72-70) 213 parGolfsamband Íslands er með beina lýsingu frá mótinu á Twitter-síðu sinni en hægt er að fylgjast með öllu sem gerist á Jaðarsvelli í Twitter-boxinu hér að neðan. Hér má svo finna beina lýsingu holu fyrir holu og hér er hefðbundin staða þar sem hægt er að fletta á milli flokka. Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira