Dóttir landsliðshetju skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2016 15:15 Thelma Lóa Hermannsdóttir, 17 ára gamall leikmaður Fylkis, skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki í gærkvöldi þegar Árbæjarstúlkur lögðu Selfyssinga, 3-1, í Pepsi-deild kvenna. Hún kom fyrst inn í leikmannahóp Fylkisliðsins í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar en var ónotaður varamaður í fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. Thelma Lóa spilaði sínar fyrstu mínútur í meistaraflokki 13. ágúst þegar hún kom inn á gegn Þór/KA á 72. mínútu og hún gerði nóg til að heilla þjálfara sinn því hún var í byrjunarliðinu gegn Selfossi í fyrsta sinn í leik liðanna í gær. Selfoss tók forystuna í leiknum og var 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Shu-o Tseng jafnaði metin á fyrstu sekúndum seinni hálfleiks. Thelma Lóa skoraði svo með skalla á 80. mínútu eftir hornspyrnu Söndru Sifjar Magnúsdóttur sem innsiglaði 3-1 sigur Fylkis mínútu fyrir lok venjulegs leiktíma. Thelma Lóa hefur ekki langt að sækja hæfileikana, en hún er dóttir landsliðshetjanna Rögnu Lóu Stefánsdóttur, fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Fylkis, og Hermanns Hreiðarssonar, núverandi þjálfara karlaliðs Fylkis. Ragna Lóa spilaði 35 leiki fyrir íslenska landsliðið og var þrisvar sinnum fyrirliði en Hermann Hreiðarsson er einn sá leikjahæsti í sögunni með 89 leiki, þar af 24 sem fyrirliði. Mark Thelmu Lóu má sjá í spilaranum hér að ofan en umferðin í heild sinni verður gerð upp í Pepsi-mörkum kvenna klukkan 21.15 í kvöld á Stöð 2 Sport HD. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Thelma Lóa Hermannsdóttir, 17 ára gamall leikmaður Fylkis, skoraði sitt fyrsta mark í meistaraflokki í gærkvöldi þegar Árbæjarstúlkur lögðu Selfyssinga, 3-1, í Pepsi-deild kvenna. Hún kom fyrst inn í leikmannahóp Fylkisliðsins í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar en var ónotaður varamaður í fyrstu þremur leikjum sínum í efstu deild. Thelma Lóa spilaði sínar fyrstu mínútur í meistaraflokki 13. ágúst þegar hún kom inn á gegn Þór/KA á 72. mínútu og hún gerði nóg til að heilla þjálfara sinn því hún var í byrjunarliðinu gegn Selfossi í fyrsta sinn í leik liðanna í gær. Selfoss tók forystuna í leiknum og var 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Shu-o Tseng jafnaði metin á fyrstu sekúndum seinni hálfleiks. Thelma Lóa skoraði svo með skalla á 80. mínútu eftir hornspyrnu Söndru Sifjar Magnúsdóttur sem innsiglaði 3-1 sigur Fylkis mínútu fyrir lok venjulegs leiktíma. Thelma Lóa hefur ekki langt að sækja hæfileikana, en hún er dóttir landsliðshetjanna Rögnu Lóu Stefánsdóttur, fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Fylkis, og Hermanns Hreiðarssonar, núverandi þjálfara karlaliðs Fylkis. Ragna Lóa spilaði 35 leiki fyrir íslenska landsliðið og var þrisvar sinnum fyrirliði en Hermann Hreiðarsson er einn sá leikjahæsti í sögunni með 89 leiki, þar af 24 sem fyrirliði. Mark Thelmu Lóu má sjá í spilaranum hér að ofan en umferðin í heild sinni verður gerð upp í Pepsi-mörkum kvenna klukkan 21.15 í kvöld á Stöð 2 Sport HD.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira