Jason Day sækir að Jimmy Walker Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 17:45 Jason Day lék þriðja hringinn á þremur undir pari. vísir/epa Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. Walker lék þriðja hringinn á tveimur höggum undir pari og er samtals á 11 höggum undir pari. Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, lék þriðja hringinn á þremur undir pari og er samtals á 10 höggum undir pari. Brooks Koepka frá Bandaríkjunum og Henrik Stenson frá Svíþjóð eru svo jafnir í 3.-4. sæti á níu höggum undir pari.Bein útsending frá lokahringnum hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. Walker lék þriðja hringinn á tveimur höggum undir pari og er samtals á 11 höggum undir pari. Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, lék þriðja hringinn á þremur undir pari og er samtals á 10 höggum undir pari. Brooks Koepka frá Bandaríkjunum og Henrik Stenson frá Svíþjóð eru svo jafnir í 3.-4. sæti á níu höggum undir pari.Bein útsending frá lokahringnum hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41 Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31. júlí 2016 15:01
Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30. júlí 2016 22:41
Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38
Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00
Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56