Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2016 18:02 Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu í fyrsta sinn. mynd/gsí Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks. Þetta var í 20. sinn sem Einvígið á Nesinu er haldið en að þessu sinni var leikið í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna. Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson varð hlutskarpastur á mótinu í ár. Eins og venjulega voru níu holur leiknar og datt síðasti kylfingurinn á hverri holu út, þar til að einn stóð eftir. Á áttundu holunni stóðu þeir Oddur Óli, Aron Snær Júlíusson og Björgvin Sigurbergsson eftir. Sá síðastnefndi féll þar úr leik og því stóðu Oddur Óli og Aron Snær, sigurvegarinn frá því í fyrra, einir eftir. Þeir léku báðir holuna á pari og því þurfti bráðabana til að knýja fram úrslit. Þar hafði Oddur Óli betur og stóð hann því uppi sem sigurvegari.Þess má geta að mótinu verða gerð skil í sérstökum þætti sem verður sýndur á Stöð 2 Sport á laugardaginn. Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks. Þetta var í 20. sinn sem Einvígið á Nesinu er haldið en að þessu sinni var leikið í þágu Umhyggju, félags sem vinnur að bættum hag langveikra barna. Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson varð hlutskarpastur á mótinu í ár. Eins og venjulega voru níu holur leiknar og datt síðasti kylfingurinn á hverri holu út, þar til að einn stóð eftir. Á áttundu holunni stóðu þeir Oddur Óli, Aron Snær Júlíusson og Björgvin Sigurbergsson eftir. Sá síðastnefndi féll þar úr leik og því stóðu Oddur Óli og Aron Snær, sigurvegarinn frá því í fyrra, einir eftir. Þeir léku báðir holuna á pari og því þurfti bráðabana til að knýja fram úrslit. Þar hafði Oddur Óli betur og stóð hann því uppi sem sigurvegari.Þess má geta að mótinu verða gerð skil í sérstökum þætti sem verður sýndur á Stöð 2 Sport á laugardaginn.
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira