Frank Ocean gefur út sjónræna plötu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. ágúst 2016 10:47 Biðin langa virðist loks vera á enda. Vísir/Getty R&B aðdáendur úti um allan heim geta tekið gleði sína á ný, því söngvarinn Frank Ocean hefur gefið út nýtt efni. Sjónræna platan Endless var frumsýnd á heimasíðu Ocean í nótt. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem aðdáendur hafa beðið eftir, en von er á fleiru frá honum um helgina. Endless er 45 mínútna vídeó listaverk sem er leikstýrt af Francisco Soriano. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem Ocean hefur verið að ýja að í rúmt ár. Þegar Ocean tilkynnti að hann gæfi út nýja plötu sagðist hann vera með tvær útgáfur af henni í farteskinu. Sú plata var með vinnutitilinn Boys Don‘t Cry og var sagt að hún ætti að koma út fyrir tveim vikum síðan. Rolling Stone greinir frá því að Endless sé aðskilið verkefni og að von sé á nýju plötunni um helgina. Hægt er að horfa á plötuna á Apple Music en þar er hlustendum sagt að hafa augun opin fyrir meiru frá Frank um helgina.“ENDLESS”A film by Frank Ocean.Now on Apple Music. #ENDLESShttps://t.co/IKMm2PNsUH pic.twitter.com/nlLxXoQ296— Apple Music (@AppleMusic) August 19, 2016 Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
R&B aðdáendur úti um allan heim geta tekið gleði sína á ný, því söngvarinn Frank Ocean hefur gefið út nýtt efni. Sjónræna platan Endless var frumsýnd á heimasíðu Ocean í nótt. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem aðdáendur hafa beðið eftir, en von er á fleiru frá honum um helgina. Endless er 45 mínútna vídeó listaverk sem er leikstýrt af Francisco Soriano. Ekki er vitað hvort þetta sé platan sem Ocean hefur verið að ýja að í rúmt ár. Þegar Ocean tilkynnti að hann gæfi út nýja plötu sagðist hann vera með tvær útgáfur af henni í farteskinu. Sú plata var með vinnutitilinn Boys Don‘t Cry og var sagt að hún ætti að koma út fyrir tveim vikum síðan. Rolling Stone greinir frá því að Endless sé aðskilið verkefni og að von sé á nýju plötunni um helgina. Hægt er að horfa á plötuna á Apple Music en þar er hlustendum sagt að hafa augun opin fyrir meiru frá Frank um helgina.“ENDLESS”A film by Frank Ocean.Now on Apple Music. #ENDLESShttps://t.co/IKMm2PNsUH pic.twitter.com/nlLxXoQ296— Apple Music (@AppleMusic) August 19, 2016
Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira