Þýskaland vann sannfærandi sigur, 31-25, á Egyptalandi í dag og tryggði sér um leið sigurinn í B-riðli Ólympíuleikanna.
Sigur Þjóðverja þýddi einnig að Egyptarnir eru úr leik í keppninni og Pólverjar fara áfram í fjórða sætinu þökk sé Þjóðverjum.
Uwen Gensheimer var markahæstur í þýska liðinu með sjö mörk. Tobias Reichmann og Kai Hafner skoruðu báðir sex mörk. Andreas Wolff var með 14 varin skot í markinu eða 40 prósent markvörslu.
Ahmed Elahmar var atkvæðamestur í liði Egypta með fimm mörk.
Þjóðverjar spila annað hvort við Katar eða Argentínu
Lærisveinar Dags unnu B-riðilinn
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn