Joss Stone heldur tónleika í Hörpu í október Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2016 10:34 Joss Stone Visir/getty Sálarsöngkonan Joss Stone er á leiðinni til Íslands og heldur tónleika í Eldborg, þann 30. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Söngkonan er 27 ára og hefur verið á bólakafi í tónlist allt sitt líf. Hún vann hæfileikakeppnina A Star for a Night á BBC aðeins 13 ára gömul, samdi við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims 15 ára og gaf út sína fyrstu plötu 16 ára. Hún hefur selt yfir 12 milljón plötur á heimsvísu og velgengi hennar hefur rutt brautina fyrir nýja kynslóð af breskum sálarsöngkonum. Á tónleikunum í Hörpu mun Stone flytja lög af nýju plötunni í bland við helstu smelli. Miðasala hefst fimmtudaginn 25. ágúst kl. 10 á Harpa.is, Tix.is og í miðasölu Hörpu. Póstlistaforsala Senu Live fer fram daginn áður; fá þá allir sem eru skráðir á póstlistann sendan tengil sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis, heilum degi áður en almenn sala hefst. Tilkynnt verður sérstaklega um miðaverð og svæði innan skamms. Tónlist Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Sálarsöngkonan Joss Stone er á leiðinni til Íslands og heldur tónleika í Eldborg, þann 30. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Söngkonan er 27 ára og hefur verið á bólakafi í tónlist allt sitt líf. Hún vann hæfileikakeppnina A Star for a Night á BBC aðeins 13 ára gömul, samdi við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims 15 ára og gaf út sína fyrstu plötu 16 ára. Hún hefur selt yfir 12 milljón plötur á heimsvísu og velgengi hennar hefur rutt brautina fyrir nýja kynslóð af breskum sálarsöngkonum. Á tónleikunum í Hörpu mun Stone flytja lög af nýju plötunni í bland við helstu smelli. Miðasala hefst fimmtudaginn 25. ágúst kl. 10 á Harpa.is, Tix.is og í miðasölu Hörpu. Póstlistaforsala Senu Live fer fram daginn áður; fá þá allir sem eru skráðir á póstlistann sendan tengil sem gerir þeim kleift að kaupa miða samstundis, heilum degi áður en almenn sala hefst. Tilkynnt verður sérstaklega um miðaverð og svæði innan skamms.
Tónlist Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira