Sigríður tryggði KR stigin þrjú á Selfossi | Þór/KA á góðu róli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2016 19:47 Stelpurnar hennar Eddu Garðarsdóttur unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi. vísir/hanna Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir KR sem var búið að tapa sjö leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld. Aðeins einu stigi munar nú á Selfossi og KR þegar fjórar umferðir eru eftir. KR hefur aðeins unnið tvo leiki í sumar en þeir hafa báðir komið gegn Selfossi sem er kominn í vond mál eftir slæmt gengi að undanförnu.Sandra María skoraði í sigri Þórs/KA.vísir/hannaFyrir norðan bar Þór/KA sigurorð af FH með þremur mörkum gegn tveimur. Þór/KA er í 4. sæti deildarinnar en liðið er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Hulda Ósk Jónsdóttir kom Þór/KA yfir á 34. mínútu en Aldís Kara Lúðvíksdóttir jafnaði metin úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiks. Seinni hálfleikurinn var aðeins tveggja mínútna gamall þegar landsliðskonan Sandra María Jessen kom heimakonum yfir með sínu sjöunda deildarmarki í sumar. Á 57. mínútu jók Sandra Stephany Mayor Gutierrez muninn í 3-1 en þessi mexíkóska landsliðskona hefur reynst Þór/KA afar vel í sumar. Nadía Atladóttir hleypti spennu í leikinn þegar hún minnkaði muninn í 3-2 á 74. mínútu en nær komust FH-ingar ekki.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Úrslit.net og Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Sigríður María S. Sigurðardóttir tryggði KR sinn fyrsta sigur síðan 24. júní þegar hún skoraði eina markið gegn Selfossi á útivelli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir KR sem var búið að tapa sjö leikjum í röð fyrir leikinn í kvöld. Aðeins einu stigi munar nú á Selfossi og KR þegar fjórar umferðir eru eftir. KR hefur aðeins unnið tvo leiki í sumar en þeir hafa báðir komið gegn Selfossi sem er kominn í vond mál eftir slæmt gengi að undanförnu.Sandra María skoraði í sigri Þórs/KA.vísir/hannaFyrir norðan bar Þór/KA sigurorð af FH með þremur mörkum gegn tveimur. Þór/KA er í 4. sæti deildarinnar en liðið er ósigrað í síðustu fjórum leikjum sínum. Hulda Ósk Jónsdóttir kom Þór/KA yfir á 34. mínútu en Aldís Kara Lúðvíksdóttir jafnaði metin úr vítaspyrnu á lokamínútu fyrri hálfleiks. Seinni hálfleikurinn var aðeins tveggja mínútna gamall þegar landsliðskonan Sandra María Jessen kom heimakonum yfir með sínu sjöunda deildarmarki í sumar. Á 57. mínútu jók Sandra Stephany Mayor Gutierrez muninn í 3-1 en þessi mexíkóska landsliðskona hefur reynst Þór/KA afar vel í sumar. Nadía Atladóttir hleypti spennu í leikinn þegar hún minnkaði muninn í 3-2 á 74. mínútu en nær komust FH-ingar ekki.Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Úrslit.net og Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45 Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 2-1 | Valur opnaði toppbaráttuna upp á gátt Valur lagði Stjörnuna 2-1 í toppslag Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli. Laufey Björnsdóttir tryggði sigurinn í uppbótartíma. 31. ágúst 2016 21:45
Eyjakonur sóttu sigur á Skagann ÍBV vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði ÍA að velli í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. 31. ágúst 2016 19:15