Ryder-lið Evrópu klárt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2016 22:36 Darren Clarke, fyrirliði Evrópu. vísir/getty Darren Clarke, fyrirliði Evrópu, tilkynnti í dag hverjir keppa fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum í lok september. Clarke valdi sjálfur þrjá kylfinga sem bætast í hóp þeirra níu sem voru þegar búnir að tryggja sér sæti í liði Evrópu. Þetta eru enski reynsluboltinn Lee Westwood, Martin Kaymer frá Þýskaland og Belginn Thomas Pieters. Sá síðastnefndi er nýliði í Ryder-bikarnum líkt og fimm aðrir í evrópska liðinu. Westwood er reyndastur í liði Evrópu en hann er að fara taka þátt í tíunda sinn. Spánverjinn Sergio García er næstreyndastur en hann hefur sjö sinnum áður verið í Ryder-liði Evrópu.Ryder-lið Evrópu 2016 er þannig skipað: Rory McIlroy Danny Willett (nýliði) Henrik Stenson Chris Wood (nýliði) Sergio Garcia Justin Rose Rafael Cabrera Bello (nýliði) Matt Fitzpatrick (nýliði) Andy Sullivan (nýliði) Lee Westwood Martin Kaymer Thomas Pieters (nýliði) Golf Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Darren Clarke, fyrirliði Evrópu, tilkynnti í dag hverjir keppa fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum í lok september. Clarke valdi sjálfur þrjá kylfinga sem bætast í hóp þeirra níu sem voru þegar búnir að tryggja sér sæti í liði Evrópu. Þetta eru enski reynsluboltinn Lee Westwood, Martin Kaymer frá Þýskaland og Belginn Thomas Pieters. Sá síðastnefndi er nýliði í Ryder-bikarnum líkt og fimm aðrir í evrópska liðinu. Westwood er reyndastur í liði Evrópu en hann er að fara taka þátt í tíunda sinn. Spánverjinn Sergio García er næstreyndastur en hann hefur sjö sinnum áður verið í Ryder-liði Evrópu.Ryder-lið Evrópu 2016 er þannig skipað: Rory McIlroy Danny Willett (nýliði) Henrik Stenson Chris Wood (nýliði) Sergio Garcia Justin Rose Rafael Cabrera Bello (nýliði) Matt Fitzpatrick (nýliði) Andy Sullivan (nýliði) Lee Westwood Martin Kaymer Thomas Pieters (nýliði)
Golf Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira