Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar Tinni Sveinsson skrifar 2. september 2016 18:00 Verkið Illska var frumsýnt í vetur. Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhópnum Óskabörnum ógæfunnar, sem stendur að sýningunni. „Illska, sem byggð er á samnefndri verðlaunaskáldsögu Eiríks Norðdahl, var sýnd síðasta vetur við miklar vinsældir. Gangrýnendur voru á einu máli um ágæti sýningarinnar og var hún meðal annars kölluð mikilvægasta leiksýning ársins,“ segir í tilkynningunni. „Illska hlaut sex tilnefningar til Grímunnar: Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjóri ársins, leikari í aðalhlutverki, leikari í aukahlutverki og danshöfundur ársins. Sýningin tekur á mikilvægum málefnum í íslensku samfélagi dagsins í dag svo sem rasisma, popúlisma og uppgangi hægri öfgaafla í heiminum. Og þar sem samfélagið er alltaf að breytast mun sýningin halda áfram að þróast og breytast líkt og hún gerði meðan hún var í sýningu.“ Leikstjóri sýningarinnar er Vignir Rafn Valþórsson. Leikarar eru Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Hannes Óli Ágústsson. Leikmynd er eftir Brynju Björnsdóttur, lýsing eftir Jóhann Friðrik Ágústsson og danshöfundur er Brogan Davison. Hér fyrir neðan má sjá þegar kíkt var baksviðs í Borgarleikhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2, rétt fyrir frumsýningu verksins. Menning Tengdar fréttir Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. 24. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhópnum Óskabörnum ógæfunnar, sem stendur að sýningunni. „Illska, sem byggð er á samnefndri verðlaunaskáldsögu Eiríks Norðdahl, var sýnd síðasta vetur við miklar vinsældir. Gangrýnendur voru á einu máli um ágæti sýningarinnar og var hún meðal annars kölluð mikilvægasta leiksýning ársins,“ segir í tilkynningunni. „Illska hlaut sex tilnefningar til Grímunnar: Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjóri ársins, leikari í aðalhlutverki, leikari í aukahlutverki og danshöfundur ársins. Sýningin tekur á mikilvægum málefnum í íslensku samfélagi dagsins í dag svo sem rasisma, popúlisma og uppgangi hægri öfgaafla í heiminum. Og þar sem samfélagið er alltaf að breytast mun sýningin halda áfram að þróast og breytast líkt og hún gerði meðan hún var í sýningu.“ Leikstjóri sýningarinnar er Vignir Rafn Valþórsson. Leikarar eru Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Hannes Óli Ágústsson. Leikmynd er eftir Brynju Björnsdóttur, lýsing eftir Jóhann Friðrik Ágústsson og danshöfundur er Brogan Davison. Hér fyrir neðan má sjá þegar kíkt var baksviðs í Borgarleikhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2, rétt fyrir frumsýningu verksins.
Menning Tengdar fréttir Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. 24. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira