Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar Tinni Sveinsson skrifar 2. september 2016 18:00 Verkið Illska var frumsýnt í vetur. Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhópnum Óskabörnum ógæfunnar, sem stendur að sýningunni. „Illska, sem byggð er á samnefndri verðlaunaskáldsögu Eiríks Norðdahl, var sýnd síðasta vetur við miklar vinsældir. Gangrýnendur voru á einu máli um ágæti sýningarinnar og var hún meðal annars kölluð mikilvægasta leiksýning ársins,“ segir í tilkynningunni. „Illska hlaut sex tilnefningar til Grímunnar: Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjóri ársins, leikari í aðalhlutverki, leikari í aukahlutverki og danshöfundur ársins. Sýningin tekur á mikilvægum málefnum í íslensku samfélagi dagsins í dag svo sem rasisma, popúlisma og uppgangi hægri öfgaafla í heiminum. Og þar sem samfélagið er alltaf að breytast mun sýningin halda áfram að þróast og breytast líkt og hún gerði meðan hún var í sýningu.“ Leikstjóri sýningarinnar er Vignir Rafn Valþórsson. Leikarar eru Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Hannes Óli Ágústsson. Leikmynd er eftir Brynju Björnsdóttur, lýsing eftir Jóhann Friðrik Ágústsson og danshöfundur er Brogan Davison. Hér fyrir neðan má sjá þegar kíkt var baksviðs í Borgarleikhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2, rétt fyrir frumsýningu verksins. Menning Tengdar fréttir Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. 24. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leikhópnum Óskabörnum ógæfunnar, sem stendur að sýningunni. „Illska, sem byggð er á samnefndri verðlaunaskáldsögu Eiríks Norðdahl, var sýnd síðasta vetur við miklar vinsældir. Gangrýnendur voru á einu máli um ágæti sýningarinnar og var hún meðal annars kölluð mikilvægasta leiksýning ársins,“ segir í tilkynningunni. „Illska hlaut sex tilnefningar til Grímunnar: Sýning ársins, leikrit ársins, leikstjóri ársins, leikari í aðalhlutverki, leikari í aukahlutverki og danshöfundur ársins. Sýningin tekur á mikilvægum málefnum í íslensku samfélagi dagsins í dag svo sem rasisma, popúlisma og uppgangi hægri öfgaafla í heiminum. Og þar sem samfélagið er alltaf að breytast mun sýningin halda áfram að þróast og breytast líkt og hún gerði meðan hún var í sýningu.“ Leikstjóri sýningarinnar er Vignir Rafn Valþórsson. Leikarar eru Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir og Hannes Óli Ágústsson. Leikmynd er eftir Brynju Björnsdóttur, lýsing eftir Jóhann Friðrik Ágústsson og danshöfundur er Brogan Davison. Hér fyrir neðan má sjá þegar kíkt var baksviðs í Borgarleikhúsinu í kvöldfréttum Stöðvar 2, rétt fyrir frumsýningu verksins.
Menning Tengdar fréttir Skuggi sögunnar Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku. 24. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp