Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 12:59 Forsætisráðherra er í góðum félagsskap í Hrunamannahreppi. Mynd/Sigurður R. Sveinmarsson Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan. Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan.
Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00
Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36
Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00