Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september.
Níu af þessum 23 leikmönnum sem Axel valdi eru nýliðar.
Stjarnan á flesta fulltrúa í hópnum, eða sjö talsins.
Þá valdi Axel fimm leikmenn til vara.
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar 30.11.1996 6/0
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram 12.3. 1989 29/1
Hafdís Lilja Torfadóttir, Stjarnan 12.7.1997 0/0
Heiða Ingólfsdóttir, Stjarnan 7.9.1991 4/0
Útileikmenn:
Andrea Jacobsen, Fjölnir 9.4.1998 0/0
Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur 19.09.1997 0/0
Elena Elísabet Birgisdóttir, Stjarnan 18.9.1997 0/0
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan 17.5.1994 7/0
Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 11.3. 1989 52/34
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss 14.5.1995 15/34
Hulda Dagsdóttir, Fram 2.1.1997 0/0
Jóna Sigríður Halldórsdóttir, Haukar 27.2.1989 2/1
Karólína Bæhrenz Lárudóttir, ÍBV 1.3. 1988 21/13
Lovísa Thompson, Grótta 27.10.1999 0/0
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 10.6.1997 7 / 4
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 27.7.1998 0/0
Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan 3.11.1985 64/124
Steinunn Björnsdóttir, Fram 10.3.1991 19/1
Stefania Theodórsdóttir Stjarnan 12.6.1997 0/0
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir 21.1.1997 7/8
Unnur Ómarsdóttir, Grótta 18.11.1990 26/28
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta 3.11.1997 16/10
Þórhildur Gunnarsdottir, Stjarnan 25.2.1991 0/0
Til vara:
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss 21.9.1996 0/0
Ester Óskarsdóttir, ÍBV 11.5.1988 5/0
Íris Ásta Pétursdóttir, Valur 22.7.1985 8/12
Arna Kristín Einarsdóttir, Selfoss 21.5.1996 0/0
Hildur Björnsdóttir, Fylkir 25.7.1993 0/0
