Leikjavísir

Poppstjörnur á tindi Everest

Samúel Karl Ólason skrifar
Logi, Hildur og Helgi á leið upp Everest.
Logi, Hildur og Helgi á leið upp Everest.
Hreyfiaflið xHugvit bauð þeim Loga, Hildi og Helga á dögunum að kíkja á tind Everest. Þangað fóru þau með sýndarveruleik tölvuleikjaframleiðandands Sólfar Studios. Óhætt er að segja að þau hafi verið sátt með upplifunina.

Sturla Atlas, Hildur og SXSXSX munu koma fram á Lokahófi Slush Play á föstudaginn.

Slush Play er alþjóðleg ráðstefna sem haldin verður hér á landi á fimmtudaginn og föstudaginn með áherslu á leiki og sýndarveruleika. Á lokahófinu munu íslensk fyrirtæki bjóða almenningi prófa leiki og fleira.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og lokahófið má finna á vefsvæði Slush Play og á Facebook síðu lokahófsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×