Bandaríkin með gott forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 23:30 Rory hefur verið öflugur en liðsfélagar hans hafa ekki náð sér á strik. Vísir/Getty Bandaríska liðið er með þriggja stiga forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins í golfi eftir góðan lokasprett á öðrum degi. Bandaríska liðið byrjaði helgina af krafti og vann allar fjórar viðureignirnar í fjórmenningi á dögunum en keppt var í fjórbolta í dag. Evrópsku kylfingarnir byrjuðu betur og náðu að minnka muninn niður í eitt stig eftir fyrri átján holur vallarins. Rory McIlroy og Thomas Pieters jöfnuðu metin fyrir Evrópu í fyrsta holli á seinni hring dagsins en bandaríska liðið tók seinustu þrjá leikina og náði góðu forskoti á ný fyrir lokahringinn. Alls eru tólf stig eftir í pottinum fyrir lokadaginn en bandaríska liðið þarf fimm stig til viðbótar til þess að tryggja sér Ryder-bikarinn á heimavelli. Útsending frá lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríska liðið er með þriggja stiga forskot fyrir lokadag Ryder-bikarsins í golfi eftir góðan lokasprett á öðrum degi. Bandaríska liðið byrjaði helgina af krafti og vann allar fjórar viðureignirnar í fjórmenningi á dögunum en keppt var í fjórbolta í dag. Evrópsku kylfingarnir byrjuðu betur og náðu að minnka muninn niður í eitt stig eftir fyrri átján holur vallarins. Rory McIlroy og Thomas Pieters jöfnuðu metin fyrir Evrópu í fyrsta holli á seinni hring dagsins en bandaríska liðið tók seinustu þrjá leikina og náði góðu forskoti á ný fyrir lokahringinn. Alls eru tólf stig eftir í pottinum fyrir lokadaginn en bandaríska liðið þarf fimm stig til viðbótar til þess að tryggja sér Ryder-bikarinn á heimavelli. Útsending frá lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00 og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti