Nýjasti þátturinn af Árbakkanum Karl Lúðvíksson skrifar 18. október 2016 08:44 Gunnar Bender og Steingrímur tökumaður Það er fátt eins skemmtilegt fyrir veiðimenn eins og að horfa á veiðiþætti á veturna til að stytta biðina eftir komandi sumri. Flestir veiðimenn eru líklega sammála því að það er einhvern veginn aldrei hægt að fá nóg af því að horfa á myndir og þættir um veiði og einmitt þess vegna fagna veiðimenn því alltaf þegar nýtt myndefni lítur dagsins ljós. Gunnar Bender gerði nýja seríu af veiðiþáttum í haust fyrir Stöð 2 en hann hefur verið duglegur síðustu ár að mynd veiðimenn við árbakkann. Nýja þáttaröðin heitir Árbakkinn og kemur Gunnar víða við í þáttunum. Einhverjir veiðimenn kunna að hafa misst af síðasta þætti sem er sá þriðji í röðinni svo við fengum leyfi til að skella honum hér inn en í þættinum kíkir Gunnar til Bubba Morthens í Laxá í Kjós. Árbakkinn er á dagskrá á Stöð 2 eftir fréttir á fimmtudögum.Þáttinn má finna á sjónvarpsvef Vísis og í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Syðri Brú að verða uppseld Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Stefnir í líflegt veiðisumar í Elliðaánum 2015 Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði
Það er fátt eins skemmtilegt fyrir veiðimenn eins og að horfa á veiðiþætti á veturna til að stytta biðina eftir komandi sumri. Flestir veiðimenn eru líklega sammála því að það er einhvern veginn aldrei hægt að fá nóg af því að horfa á myndir og þættir um veiði og einmitt þess vegna fagna veiðimenn því alltaf þegar nýtt myndefni lítur dagsins ljós. Gunnar Bender gerði nýja seríu af veiðiþáttum í haust fyrir Stöð 2 en hann hefur verið duglegur síðustu ár að mynd veiðimenn við árbakkann. Nýja þáttaröðin heitir Árbakkinn og kemur Gunnar víða við í þáttunum. Einhverjir veiðimenn kunna að hafa misst af síðasta þætti sem er sá þriðji í röðinni svo við fengum leyfi til að skella honum hér inn en í þættinum kíkir Gunnar til Bubba Morthens í Laxá í Kjós. Árbakkinn er á dagskrá á Stöð 2 eftir fréttir á fimmtudögum.Þáttinn má finna á sjónvarpsvef Vísis og í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Syðri Brú að verða uppseld Veiði Blanda komin yfir 500 laxa Veiði Mýrarkvísl: Síðasta holl með 8 laxa og stór fiskur víða Veiði Blanda gefur enn vel Veiði Lausir dagar í Stóru Laxá Veiði Stefnir í líflegt veiðisumar í Elliðaánum 2015 Veiði 90 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði