Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2016 15:50 Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar. vísir/ernir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. Einar fær bannið fyrir rauða spjaldið í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í TM Höllinni í Garðabæ á laugardaginn vegna óíþróttamannslegrar framkomu gagnvart dómurum eftir leik. „Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Sverrir Pálmason tók ekki þátt í að úrskurða í málinu vegna tengsla við Einar og sagði hann sig því frá málinu," segir í úrskurði aganefndar í dag. Einar Jónsson fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins sem voru þeir Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson. Stjarnan tapaði leiknum 22-27 en Afturelding er í efsta sæti Olís-deildarinnar eftir sex umferðir.Einar vildi fá afsökunarbeiðni frá dómurunum í viðtali við Vísi og sagði meðal annars: „Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur.“ Einar klippti meðal annars til tíu atriði úr leiknum þar sem hann segir halla verulega á sína menn. Aganefnd HSÍ ákvað að taka þann hluta málsins ekki fyrir á þessum fundi sínum heldur fresta því um viku. „Stjórn HSÍ hefur vísað til aganefndar ummælum er Einar Jónsson hafði í fjölmiðlum eftir leik Stjörnunnar og UMFA. Í samræmi við 19.gr. Reglugerðar um agamál hefur málsaðilum verið sent erindið og gefinn kostur á að bregðast við fyrir næsta fund aganefndar. Fyrirtöku málsins frestað til næsta fundar aganefndar þriðjudaginn 18. nóvember," segir í Úrskurður aganefndar í dag. Einar Jónsson verður í banni þegar Stjarnan heimsækir Selfoss á fimmtudaginn en það kemur síðan ekki í ljós fyrr en eftir viku hvort að hann þarf líka að fara í lengra bann fyrir ummæli sín um dómara leiksins.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49