Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2016 12:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR. Mynd/golf.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag keppni á móti í Kína sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía Þórunn er á þremur höggum yfir pari að loknum fyrsta keppnisdegi og er ásamt öðrum í 74. sæti af 125 keppendum. Er hún sem stendur fyrir neðan niðurskurðarlína og þarf því að spila betur á morgun til að komast í gegnum niðurskurðinn. Leticia Ras-Anderica frá Þýskalandi og Caroline Hedwall frá Svíþjóð leiða mótið eftir fyrsta dag á fimm höggum undir pari. Ólafía Þórunn hefur spilað frábærlega á þessu ári og náð best 16. sæti á móti á Evrópumótaröðinni. Þá er hún komin á lokastig úrtökumótaraðarinnar fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag keppni á móti í Kína sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía Þórunn er á þremur höggum yfir pari að loknum fyrsta keppnisdegi og er ásamt öðrum í 74. sæti af 125 keppendum. Er hún sem stendur fyrir neðan niðurskurðarlína og þarf því að spila betur á morgun til að komast í gegnum niðurskurðinn. Leticia Ras-Anderica frá Þýskalandi og Caroline Hedwall frá Svíþjóð leiða mótið eftir fyrsta dag á fimm höggum undir pari. Ólafía Þórunn hefur spilað frábærlega á þessu ári og náð best 16. sæti á móti á Evrópumótaröðinni. Þá er hún komin á lokastig úrtökumótaraðarinnar fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 24. október 2016 09:00