Valur vann Akureyri, 24-22, í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram að Hlíðarenda en Valsmenn byrjuðu leikinn mikið mun betur Akureyringar komust síðan hægt og rólega inn í hann og var sigur Valsmanna alls ekki öruggur.
Anton Rúnarsson skoraði sex mörk fyrir Val í dag og átti fínan leik. Valsmenn komnir í annað sæti deildarinnar eftir sigurinn en Akureyringar sitja enn í botnsætinu.
Valsmenn töpuðu fyrstu þremur leikjum tímabilsins en liðið hefur núna unnið fimm leiki í röð.
Valsmenn höfðu betur gegn Akureyri
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti





ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin
Íslenski boltinn
