Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 13:25 vísir/anton/ernir/eyþór Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómum og dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Talsverð umræða hefur skapast um dómgæsluna hér heima eftir að Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, gagnrýndi dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eftir leik Stjörnunnar og Aftureldingar á dögunum. Einar fékk að líta rauða spjaldið eftir leikinn og fór í eins leiks bann. Hann fékk svo annan leik í bann eftir að hann gagnrýndi þá Arnar og Svavar í samtali við Vísi. Þar fór hann m.a. fram á afsökunarbeiðni frá dómaraparinu. Logi fór hörðum orðum um framgöngu Einars og fleiri þjálfara í Föstudagsboltanum, nýjum vikulegum handboltaþætti á RÚV í dag. „Mér finnst þetta vandræðalegt. Það vita það allir hér heima að dómararnir eru að gera sitt besta. Mér finnst að við eigum að taka körfuboltann til fyrirmyndar, þar er borin þvílíkt mikil virðing fyrir dómurunum,“ sagði Logi og bætti því við að dómarastarfið hér á landi væri mjög faglegt. „Þessi umræða er svo leiðinleg. Önnur hver frétt um handbolta á Íslandi er um lélega dóma. Þetta er þreytt og það á að útrýma þessu. Þetta er svo vandræðalegt fyrir þá sem væla yfir þessu.“ Logi segir að svona dómaraumræða sé ekki til staðar í stærstu og bestu deildum Evrópu. „Þetta er orðið krabbamein í þessari deild, að væla yfir dómum,“ sagði Logi ákveðinn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40 Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50 Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00 Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómum og dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Talsverð umræða hefur skapast um dómgæsluna hér heima eftir að Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, gagnrýndi dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eftir leik Stjörnunnar og Aftureldingar á dögunum. Einar fékk að líta rauða spjaldið eftir leikinn og fór í eins leiks bann. Hann fékk svo annan leik í bann eftir að hann gagnrýndi þá Arnar og Svavar í samtali við Vísi. Þar fór hann m.a. fram á afsökunarbeiðni frá dómaraparinu. Logi fór hörðum orðum um framgöngu Einars og fleiri þjálfara í Föstudagsboltanum, nýjum vikulegum handboltaþætti á RÚV í dag. „Mér finnst þetta vandræðalegt. Það vita það allir hér heima að dómararnir eru að gera sitt besta. Mér finnst að við eigum að taka körfuboltann til fyrirmyndar, þar er borin þvílíkt mikil virðing fyrir dómurunum,“ sagði Logi og bætti því við að dómarastarfið hér á landi væri mjög faglegt. „Þessi umræða er svo leiðinleg. Önnur hver frétt um handbolta á Íslandi er um lélega dóma. Þetta er þreytt og það á að útrýma þessu. Þetta er svo vandræðalegt fyrir þá sem væla yfir þessu.“ Logi segir að svona dómaraumræða sé ekki til staðar í stærstu og bestu deildum Evrópu. „Þetta er orðið krabbamein í þessari deild, að væla yfir dómum,“ sagði Logi ákveðinn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40 Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50 Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00 Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49
Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50
Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44
Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00
Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16