Ís-Band afhendir fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Finnur Thorlacius skrifar 9. nóvember 2016 08:17 Þórður Gunnarsson hjá Ís-Band afhendir Páli Vigni frá Hellishólum nýjan Fiat Doblo. Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent
Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent