Húsráð: Á mjög einfaldan hátt getur þú séð hvort eggið er fúlt Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2016 15:30 Frábær aðferð. Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband. Húsráð Matur Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið
Það getur verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvort eggin þín eru skemmd eða ekki. Það sést nefnilega ekki utan á þeim hvort það er í lagi með þau, eða hvort þau eru fúl. Margir hafa því lent í því að sjóða fúl egg og er útkoman oft á tíðum frekar ógeðsleg. Það er aftur á móti til einfalt ráð við þessu. Þú einfaldlega setur eggið ofan í vatn og ef það flýtur þá er það ónýtt og á að fara rakleitt í ruslið. Hér fyrir neðan má sjá einfalt skýringarmyndband.
Húsráð Matur Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið