Vinsældir Ólafíu trufluðu upphitunina: Ég er ekki vön þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 15:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjórum höggum frá efsta sætinu á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí eftir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari á þriðja hringnum. Þetta var sjö högga sveifla hjá Ólafíu Þórunni því hún var með þriggja högga forskot eftir tvo fyrstu hringina. Fjórir skollar, þar af tveir í byrjun hringsins, sáu til þess að hún hefur nú aðeins dregist aftur úr efstu konum fyrir lokahringinn á morgun. „Það er frábært að vera ellefu undir fyrir lokadaginn en dagurinn í dag var svolítið ströggl. Ég byrjaði ekki nógu vel,“ sagði Ólafía Þórunn í viðtali á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar og hún var með eina skýringu á því. „Ég náði ekki að hita upp nógu vel af því að það komu upp aðstæður sem ég er ekki vön. Það var fólk að koma til mín og taka myndir af mér og biðja mig um að svara einhverjum spurningum,“ sagði Ólafía „Ég náði ekki alveg að pútta í byrjun og var ekki alveg nógu ánægð með það,“ sagði Ólafía en var samt ánægð með margt. „Ég náði alveg að vera róleg í dag. Það var mjög gaman að fá tækifæri til að spila með þeim Gwladys (Nocera frá Frakklandi) og Georgiu (Hall frá England) því þær eru báðar frábærir kylfingar. Það var heiður að fá að spila með þeim,“ sagði Ólafía. „Ég trúi því að ég geti unnið á morgun. Ég þarf bara að eiga einn góðan dag eins og hina dagana,“ sagði Ólafía. Það er hægt að sjá viðtalið við hana í spilaranum hér fyrir ofan. Golf Tengdar fréttir Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4. nóvember 2016 06:00 Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. 4. nóvember 2016 10:35 Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4. nóvember 2016 13:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjórum höggum frá efsta sætinu á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí eftir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari á þriðja hringnum. Þetta var sjö högga sveifla hjá Ólafíu Þórunni því hún var með þriggja högga forskot eftir tvo fyrstu hringina. Fjórir skollar, þar af tveir í byrjun hringsins, sáu til þess að hún hefur nú aðeins dregist aftur úr efstu konum fyrir lokahringinn á morgun. „Það er frábært að vera ellefu undir fyrir lokadaginn en dagurinn í dag var svolítið ströggl. Ég byrjaði ekki nógu vel,“ sagði Ólafía Þórunn í viðtali á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar og hún var með eina skýringu á því. „Ég náði ekki að hita upp nógu vel af því að það komu upp aðstæður sem ég er ekki vön. Það var fólk að koma til mín og taka myndir af mér og biðja mig um að svara einhverjum spurningum,“ sagði Ólafía „Ég náði ekki alveg að pútta í byrjun og var ekki alveg nógu ánægð með það,“ sagði Ólafía en var samt ánægð með margt. „Ég náði alveg að vera róleg í dag. Það var mjög gaman að fá tækifæri til að spila með þeim Gwladys (Nocera frá Frakklandi) og Georgiu (Hall frá England) því þær eru báðar frábærir kylfingar. Það var heiður að fá að spila með þeim,“ sagði Ólafía. „Ég trúi því að ég geti unnið á morgun. Ég þarf bara að eiga einn góðan dag eins og hina dagana,“ sagði Ólafía. Það er hægt að sjá viðtalið við hana í spilaranum hér fyrir ofan.
Golf Tengdar fréttir Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4. nóvember 2016 06:00 Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. 4. nóvember 2016 10:35 Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4. nóvember 2016 13:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. 4. nóvember 2016 06:00
Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. 4. nóvember 2016 10:35
Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 4. nóvember 2016 13:15