Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 13:15 GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Ólafía náði ekki alveg að fylgja eftir frábærri frammistöðu sinni á fyrstu tveimur dögunum en hún er samt ekki alveg út úr myndinni. Tveir fuglar í röð um miðjan hring halda Ólafíu inn í þessu fyrir lokadaginn á morgun en það þarf samt mikið að gerast til að hún endurheimti toppsætið. Ólafía fékk alls fjóra skolla á þriðja hringnum og kom inn á tveimur höggum yfir pari. Hún er þar með á ellefu höggum undir pari eftir 54 holur af 72. Það var dýrt að tapa tvisvar höggi á par fimm holu. Ólafía Þórunn er fjórum höggum á eftir efstu konu fyrir lokadaginn. Englendingurinn Georgia Hall er í forystu, einu höggi á undan Ástralanum Söruh Kemp. Ólafía Þórunn deilir fimmta sætinu með Mineu Blomqvist frá Finnlandi. Ólafía Þórunn var með þriggja högga forskot eftir tvo fyrstu hringina en það forskot fór strax eftir að hún byrja þriðja hringinn mjög illa. Ólafía tapaði þremur höggum á fyrstu níu holunum dagsins eftir að hafa fengið skolla á fyrstu tveimur holunum og svo einn til viðbótar á holu sex. Ólafía rétt missti púttið fyrir parinu á sjöttu holunni. Ólafía Þórunn náði tveimur fuglum í röð í upphafi seinni hlutans og hélt sér inni í toppslagnum. Hún náði því miður ekki að byggja ofan á það og tapaði aftur höggi á fimmtándu holu. Það voru fuglamöguleikar hjá Ólafíu á lokaholunum en enginn þeirra datt og því endaði Ólafía hringinn á tveimur höggum yfir pari. Golf Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Ólafía náði ekki alveg að fylgja eftir frábærri frammistöðu sinni á fyrstu tveimur dögunum en hún er samt ekki alveg út úr myndinni. Tveir fuglar í röð um miðjan hring halda Ólafíu inn í þessu fyrir lokadaginn á morgun en það þarf samt mikið að gerast til að hún endurheimti toppsætið. Ólafía fékk alls fjóra skolla á þriðja hringnum og kom inn á tveimur höggum yfir pari. Hún er þar með á ellefu höggum undir pari eftir 54 holur af 72. Það var dýrt að tapa tvisvar höggi á par fimm holu. Ólafía Þórunn er fjórum höggum á eftir efstu konu fyrir lokadaginn. Englendingurinn Georgia Hall er í forystu, einu höggi á undan Ástralanum Söruh Kemp. Ólafía Þórunn deilir fimmta sætinu með Mineu Blomqvist frá Finnlandi. Ólafía Þórunn var með þriggja högga forskot eftir tvo fyrstu hringina en það forskot fór strax eftir að hún byrja þriðja hringinn mjög illa. Ólafía tapaði þremur höggum á fyrstu níu holunum dagsins eftir að hafa fengið skolla á fyrstu tveimur holunum og svo einn til viðbótar á holu sex. Ólafía rétt missti púttið fyrir parinu á sjöttu holunni. Ólafía Þórunn náði tveimur fuglum í röð í upphafi seinni hlutans og hélt sér inni í toppslagnum. Hún náði því miður ekki að byggja ofan á það og tapaði aftur höggi á fimmtándu holu. Það voru fuglamöguleikar hjá Ólafíu á lokaholunum en enginn þeirra datt og því endaði Ólafía hringinn á tveimur höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira