2000 hestafla Land Cruiser á SEMA Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2016 11:22 Toyota Land Cruiser með 2.000 hestöfl til taks. Nú stendur yfir bílasýningin SEMA í Bandríkjunum en þar eru samankomnir breyttir bílar og oft á tíðum afar öflugir. Meðal þeirra nú er þessi Toyota Land Cruiser sem skartar hvorki meira né minna en 2.000 hestöflum undir húddinu. Vélin í bílnum er 5,7 lítra V8 Toyota vél, en á hana hefur verið bætt tveimur stórum forþjöppum frá Garrett. Bíllinn hefur verið lækkaður á fjöðrum, er á stærri dekkjum og ýmislegt hefur verið gert fyrir yfirbyggingu bílsins til að fá fram betra loftflæði. Það virðist hafa tekist vel því bíllinn kemst á 220 mílna ferð, eða 354 km hraða og með því er hann orðinn hraðasti jeppi heims og slær umtalsvert við Bentley Bentayga jeppanum. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent
Nú stendur yfir bílasýningin SEMA í Bandríkjunum en þar eru samankomnir breyttir bílar og oft á tíðum afar öflugir. Meðal þeirra nú er þessi Toyota Land Cruiser sem skartar hvorki meira né minna en 2.000 hestöflum undir húddinu. Vélin í bílnum er 5,7 lítra V8 Toyota vél, en á hana hefur verið bætt tveimur stórum forþjöppum frá Garrett. Bíllinn hefur verið lækkaður á fjöðrum, er á stærri dekkjum og ýmislegt hefur verið gert fyrir yfirbyggingu bílsins til að fá fram betra loftflæði. Það virðist hafa tekist vel því bíllinn kemst á 220 mílna ferð, eða 354 km hraða og með því er hann orðinn hraðasti jeppi heims og slær umtalsvert við Bentley Bentayga jeppanum.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent