Fjölmargir gestir létu sjá sig og hlustuðu á höfundinn lesa upp úr verkinu. Bókin fjallar um það að koma heim til Íslands eftir dvöl í evrópskri stórborg og það sé eins og að vera sviptur frelsinu. Að heiman er kynslóðarsaga frá Íslandi ferðmennsku og eftirhruns.
Arngunnur Árnadóttir vakti athygli fyrir fyrstu ljóðabók sína, Unglingar (2013) sem var einna fyrstu verka gefin út í seríu Meðgönguljóða. Hér að neðan má sjá skemmtilegar myndir úr partýinu.







