Stórsýning hjá Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 09:24 Toyota Proace. Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn. Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent
Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn.
Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent