Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2016 16:30 Skemmtilegur en jafnframt mjög erfiður leikur. Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn. Leikjavísir Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn.
Leikjavísir Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira