Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2016 16:30 Skemmtilegur en jafnframt mjög erfiður leikur. Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn. Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikurinn er aðgengilegur á emmsje.is og má greinilega sjá á samfélagsmiðlum að Íslendingar eru sjúkir í þennan leik. Ástæðan fyrir því að Gauti gefur út tölvuleikinn er sú að verið er að telja niður í nýja plötu sem kemur út frá rapparanum þann 17. nóvember. Platan heitir einmitt 17. nóvember. Markmiðið með leiknum er að hjálpa Gauta að komast á Prikið, og þykir mörgum það mjög erfitt. Hér má spila leikinn.
Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög