Omotrack frumsýnir nýtt myndband á Vísi: "Innihaldið er pínu dramatískt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2016 12:30 Hér má sjá mynd af þeim bræðrunum. Markús Bjarnason til vinstri og Birkir Bjarnason til hægri. Hljómsveitin Omotrack hefur gefur frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Close og er það frumsýnt á Vísi í dag. „Close er fyrsta lagið af fyrstu plötunni okkar Mono & Bright. Lagið fjallar um nýjar upplifanir og mómentið þegar maður kynnist eitthverjum nýjum á sérstakan hátt. Innihaldið er pínu dramatískt, en það má alveg stundum ekki satt?," segir Markús Bjarnason, meðlimur Omotrack, og hlær. „Þetta verkefni heppnaðist mjög vel en það var hann Árni Beinteinn sem sá upptökur og klippingu tónlistarmyndbandsins. Það myndaðist ákveðið handa-þema í myndbandinu og það er skírskotun í það að vera náinn einhverjum. Maður vill gjarnan teygja hendurnar út í þeirri von að einhver teygir sig á móti," segir Birkir Bjarnason, meðlimur Omotrack. Hljómsveitin Omotrack hélt veglega útgáfutónleika í Gaflaraleikhúsinu 27. nóvember í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Mono & Bright. Hægt er að fylgjast betur með sveitinni á facebooksíðu þeirra. Plötuna Mono & Bright er hægt að nálgast á Tónlist.is, Itunes og Spotify. Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Omotrack hefur gefur frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Close og er það frumsýnt á Vísi í dag. „Close er fyrsta lagið af fyrstu plötunni okkar Mono & Bright. Lagið fjallar um nýjar upplifanir og mómentið þegar maður kynnist eitthverjum nýjum á sérstakan hátt. Innihaldið er pínu dramatískt, en það má alveg stundum ekki satt?," segir Markús Bjarnason, meðlimur Omotrack, og hlær. „Þetta verkefni heppnaðist mjög vel en það var hann Árni Beinteinn sem sá upptökur og klippingu tónlistarmyndbandsins. Það myndaðist ákveðið handa-þema í myndbandinu og það er skírskotun í það að vera náinn einhverjum. Maður vill gjarnan teygja hendurnar út í þeirri von að einhver teygir sig á móti," segir Birkir Bjarnason, meðlimur Omotrack. Hljómsveitin Omotrack hélt veglega útgáfutónleika í Gaflaraleikhúsinu 27. nóvember í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Mono & Bright. Hægt er að fylgjast betur með sveitinni á facebooksíðu þeirra. Plötuna Mono & Bright er hægt að nálgast á Tónlist.is, Itunes og Spotify.
Tónlist Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira