Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 08:30 Það bíða margir spenntir eftir því að sjá Tiger á morgun. vísir/getty Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti