Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016 Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2016 13:54 Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa. Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Finna út hvaða myndbönd voru vinsælust í hvaða flokkum. Nú þegar er búið að birta myndbönd úr nokkrum flokkum eins og „Viral“ og auglýsingar og komið er að tölvuleikjum. Samfélag tölvuleikjaspilara er nokkuð stórt og virkt á Youtube, en stiklur njóta mikilla vinsælda þar. Hér að neðan eru tíu vinsælustu tölvuleikjastiklur ársins 2016. 10. Doom – Fight Like Hell Cinematic Trailer. 9,7 milljónir áhorfa. 9. Watch Dogs 2 – Cinematic Reveal. 10,1 milljónir áhorfa. 8. FIFA 17 – The Journey. 10,7 milljónir áhorfa. 7. Starter Pokémon for Pokémon Sun and Pokémon Moon Revealed 10,8 milljónir áhorfa. 6. Overwatch Animated Short – Dragons. 14,1 milljónir áhorfa. 5. Gears of War 4 – Tomorrow. 17,1 milljón áhorfa. 4. Clash of Kings -17,2 milljónir áhorfa. 3. Clash of Clans – Hog Rider °360. 30 milljónir áhorfa. 2. Call of Duty: Infinite Warfare Reveal. 36 milljónir áhorfa. 1. Battlefield 1 – Reveal Trailer. 49,9 milljónir áhorfa.
Fréttir ársins 2016 Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið