Fallon spilaði á Nintendo Switch Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2016 14:15 Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda. Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Þáttastjórnandinn Jimmi Fallon fékk nýverið að prófa nýjustu leikjatölvu Nintendo í þætti sínum og jafnvel að spila leikinn The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Fyrst þó spilaði Fallon Super Mario Run sem Nintendo gerði fyrir snjalltæki. Eggie Fils-Aime, yfirmaður Nintendo í Ameríku kíkti í heimsókn og virðist sem að Fallon hafi ekki vitað að hann fengi að prófa Switch. Þar að auki var Shigeru Miyamoto, höfundur Donkey Kong, Super Mario og Legend of Zelda, sem sat hinn rólegasti meðal áhorfenda.
Leikjavísir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira