Emmsjé Gauti mætti í Kronik og tók lagið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2016 16:00 Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. Útvarps þátturinn Kronik er hafinn á ný eftir 10 ára hlé. Þátturinn hóf göngu sína á X-inu 1993 og eins og flestir kannski muna þá sérhæfði þátturinn sig í hip hop og rap tónlist og ruddi veginn fyrir íslensku hip hop og rap senunni. Umsjónar menn þáttarins eru Róbert Aron Magnusson og Benedikt Freyr Jónsson en í hverri viku þá munu þeir fá til sín góða gesti og gesta plötsnúða. Kronik er á dagskrá á laugardögum milli klukkan 17 og 19. Hér að ofan má sjá myndband af því þegar Gauti Þeyr mætti í hljóðver X-ins. Fyrir neðan er síðan hljóðupptaka af þættinum öllum síðan á laugardag en viðtalið við Gauta byrjar eftir um klukkustund. Kronik Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagið Strákarnir. Útvarps þátturinn Kronik er hafinn á ný eftir 10 ára hlé. Þátturinn hóf göngu sína á X-inu 1993 og eins og flestir kannski muna þá sérhæfði þátturinn sig í hip hop og rap tónlist og ruddi veginn fyrir íslensku hip hop og rap senunni. Umsjónar menn þáttarins eru Róbert Aron Magnusson og Benedikt Freyr Jónsson en í hverri viku þá munu þeir fá til sín góða gesti og gesta plötsnúða. Kronik er á dagskrá á laugardögum milli klukkan 17 og 19. Hér að ofan má sjá myndband af því þegar Gauti Þeyr mætti í hljóðver X-ins. Fyrir neðan er síðan hljóðupptaka af þættinum öllum síðan á laugardag en viðtalið við Gauta byrjar eftir um klukkustund.
Kronik Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira