Rússneskir þingmenn saka FIFA 17 um „hommaáróður“ Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2016 15:00 Mynd/EA Sports Þingmenn Kommúnistaflokksins í Rússlandi hafa sent bréf til nokkurra stofnana sem koma að málefnum neytenda og fjölmiðla þar sem kvartað er yfir „hommaáróðri“ í FIFA 17. Þeir vilja að leiknum verði breytt eða sala hans verður takmörkuð eða bönnuð í Rússlandi. Þeir þingmenn sem hafa kvartað vitna í lög frá 2013 sem ætlað er að vernda börn gegn áróðri sem þessum sem geti „skaðað heilsu og þroska“ barna.Samkvæmt frétt Guardian snýr málið að stuðningi EA við átak gegn fordómum gegn LGBT-fólki í Englandi sem heitir Rainbow Laces. Spilarar geta öðlast ókeypis búninga í regnbogalitum í leiknum. Í fyrra lögðu þingmenn Kommúnistaflokksins frá lagafrumvarp sem myndi gera yfirvöldum Rússlands kleift að sekta eða fangelsa alla þá sem stigu fram og ræddu samkynhneigð sína opinberlega. Show your support, get your FREE Rainbow kit in FUT now! #RainbowLaces A photo posted by EA SPORTS FIFA (@easportsfifa) on Nov 26, 2016 at 3:30am PST Leikjavísir Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þingmenn Kommúnistaflokksins í Rússlandi hafa sent bréf til nokkurra stofnana sem koma að málefnum neytenda og fjölmiðla þar sem kvartað er yfir „hommaáróðri“ í FIFA 17. Þeir vilja að leiknum verði breytt eða sala hans verður takmörkuð eða bönnuð í Rússlandi. Þeir þingmenn sem hafa kvartað vitna í lög frá 2013 sem ætlað er að vernda börn gegn áróðri sem þessum sem geti „skaðað heilsu og þroska“ barna.Samkvæmt frétt Guardian snýr málið að stuðningi EA við átak gegn fordómum gegn LGBT-fólki í Englandi sem heitir Rainbow Laces. Spilarar geta öðlast ókeypis búninga í regnbogalitum í leiknum. Í fyrra lögðu þingmenn Kommúnistaflokksins frá lagafrumvarp sem myndi gera yfirvöldum Rússlands kleift að sekta eða fangelsa alla þá sem stigu fram og ræddu samkynhneigð sína opinberlega. Show your support, get your FREE Rainbow kit in FUT now! #RainbowLaces A photo posted by EA SPORTS FIFA (@easportsfifa) on Nov 26, 2016 at 3:30am PST
Leikjavísir Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira