Faðir Ólafíu Þórunnar: Litla stráið mitt orðið stórt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2016 20:35 Ólafía og Kristinn faðir hennar á Íslandsmótinu í golfi 2014. Vísir/GSÍ „Ég er „home alone“, hrærður, með gæsahúð og tárin í augunum. Þetta er ótrúlegt, alveg rosalegt,“ sagði Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, sem tryggði sér fyrir skömmu sæti á LPGA- mótaröðinni í golfi. Ólafía lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina, sem er sterkasta atvinnumótaröð í heimi. Ólafía lék samtals á 12 höggum undir pari og var aðeins einu höggi á eftir Jaye Marie Green frá Bandaríkjunum. Mótið fór fram í Flórída en Kristinn fylgdist með því heiman frá. „Frá því hún var lítill krakki hef ég alltaf kallað hana litla stráið mitt. En núna er litla stráið mitt orðið stórt,“ sagði Kristinn stoltur. En hversu raunhæft var markmiðið, að komast alla leið inn á LPGA-mótaröðina? „Í sumar sá ég að það var komið annað yfirbragð á hana. Hún hefur alltaf verið dugleg að vinna í andlega þættinum. Sjálfur hef ég stundað hugleiðslu frá því ég var ungur og hef reynt að gauka að henni atriðum eins og að halda ró sinni. En svo áttaði ég mig á því að hún var komin fram úr mér í þeim efnum,“ sagði Kristinn og bætti því við að Ólafía hafi bætt sig mikið sem kylfingur. „Það voru ákveðnar þættir sem eru komnir núna. Langi leikurinn hennar er með því besta sem gerist, hún hittir flestar brautirnar og flest flatirnar, en það hefur vantað örlítið upp á sippin og púttin. Núna er hún búin að „mastera“ þetta. Ég á ekki von á öðru en það verði framhald á þessu hjá henni,“ sagði Kristinn að lokum. Golf Tengdar fréttir Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Ég er „home alone“, hrærður, með gæsahúð og tárin í augunum. Þetta er ótrúlegt, alveg rosalegt,“ sagði Kristinn J. Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, sem tryggði sér fyrir skömmu sæti á LPGA- mótaröðinni í golfi. Ólafía lenti í 2. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina, sem er sterkasta atvinnumótaröð í heimi. Ólafía lék samtals á 12 höggum undir pari og var aðeins einu höggi á eftir Jaye Marie Green frá Bandaríkjunum. Mótið fór fram í Flórída en Kristinn fylgdist með því heiman frá. „Frá því hún var lítill krakki hef ég alltaf kallað hana litla stráið mitt. En núna er litla stráið mitt orðið stórt,“ sagði Kristinn stoltur. En hversu raunhæft var markmiðið, að komast alla leið inn á LPGA-mótaröðina? „Í sumar sá ég að það var komið annað yfirbragð á hana. Hún hefur alltaf verið dugleg að vinna í andlega þættinum. Sjálfur hef ég stundað hugleiðslu frá því ég var ungur og hef reynt að gauka að henni atriðum eins og að halda ró sinni. En svo áttaði ég mig á því að hún var komin fram úr mér í þeim efnum,“ sagði Kristinn og bætti því við að Ólafía hafi bætt sig mikið sem kylfingur. „Það voru ákveðnar þættir sem eru komnir núna. Langi leikurinn hennar er með því besta sem gerist, hún hittir flestar brautirnar og flest flatirnar, en það hefur vantað örlítið upp á sippin og púttin. Núna er hún búin að „mastera“ þetta. Ég á ekki von á öðru en það verði framhald á þessu hjá henni,“ sagði Kristinn að lokum.
Golf Tengdar fréttir Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54 Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00 Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00 Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslendingar fagna: Ólafía Þórunn flækir valið á Íþróttamanni ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur farið á kostum undanfarna fimm daga og brætt hjörtu Íslendinga sem eru að farast úr stolti. 4. desember 2016 19:54
Sögulegt afrek: Ólafía Þórunn fór á kostum og tryggði sæti sitt í LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð í dag fyrsti íslenski kylfingurinn sem kemst inn á sterkustu atvinnumannamótaröð heima í golfi er hún hafnaði í 2. sæti á lokastigi úrtökumótsins í Flórída. 4. desember 2016 20:00
Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, hafnaði í öðru sæti á úrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðinna sem lauk rétt í þessu en með því tryggði hún sér þátttökurétt á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum á næsta ári. 4. desember 2016 20:00
Ólafía tekur þátt í úrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingurinn úr GR, hefur ekki lokið leik á þessu ári en hún verður meðal þátttakenda í úrtökumóti fyrir LET-mótaröðina í Marakkó síðar í mánuðinum. 4. desember 2016 20:30