Valdís enn í fínum málum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2016 13:48 Valdís Þóra er byrjuð að spila í Marokkó. vísir/gva Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Valdís er við æfingar og keppni í Marokkó og lék annan hringinn í dag á 71 höggum eða einu höggi undir pari vallarins, en hún er í 21.-27. sæti eins og stendur. Fyrstu 30 fá keppnisrétt á mótaröðinni, sem er sú sterkasta í Evrópu og sú næsta sterkasta á heimsvísu, en þeir sem lenda í sætum 31. - 60. sæti fá takmarkaðan keppnisrétt. Valdís lék á Samanah vellinum í dag. Leiknir eru fimm hringir, en þetta er í fjórða sinn sem Valdís Þóra tekur þátt í úrtökumótinu.Valdís bjargaði parinu á 18 með glæsilegu höggi úr glompu endaði 1m frá. -1 í dag og -1 í heildina eftir 36 holur. https://t.co/TCT61AiSbY— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) December 18, 2016 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. Valdís er við æfingar og keppni í Marokkó og lék annan hringinn í dag á 71 höggum eða einu höggi undir pari vallarins, en hún er í 21.-27. sæti eins og stendur. Fyrstu 30 fá keppnisrétt á mótaröðinni, sem er sú sterkasta í Evrópu og sú næsta sterkasta á heimsvísu, en þeir sem lenda í sætum 31. - 60. sæti fá takmarkaðan keppnisrétt. Valdís lék á Samanah vellinum í dag. Leiknir eru fimm hringir, en þetta er í fjórða sinn sem Valdís Þóra tekur þátt í úrtökumótinu.Valdís bjargaði parinu á 18 með glæsilegu höggi úr glompu endaði 1m frá. -1 í dag og -1 í heildina eftir 36 holur. https://t.co/TCT61AiSbY— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) December 18, 2016
Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira