Elsta blæjuútgáfa Porsche 911 boðin upp Finnur Thorlacius skrifar 15. desember 2016 11:30 Fyrsti blæju Porsche 911 er falur. Þessi blæjútgáfa af Porsche 911 er ekki einhver venjulegur blæjubíll heldur fyrsta eintakið sem framleitt var með blæju af gerðinni Porsche 911. Blæjuna fékk hann hjá Karmann sem sá á þeim árum og lengi vel um að útbúa 911 bíla Porsche með blæju, sem og fyrir bíla frá Volkswagen. Það var gert með þennan bíl milli áranna 1963 og 1964. Bíllinn verður boðinn upp af RM Southeby´s í París í febrúar komandi og búist er við því að hann fari á milli 900.000 til 1.060.000 dollara, eða 99 til 117 milljónir króna. Þetta eintak er aðeins annað af þeim 13 eintökum sem Karmann breytti fyrir Porsche í blæjubíl á árunum 1963 og 1964 og enn eru til. Bíllinn var í eigu Porsche lengi vel og var notaður sem fyrirmynd af frumgerð Porsche 911 Targa sem kom svo fyrst á markað árið 1967. Það var síðan ekki árið 1982 sem Porsche hóf fjöldaframleiðslu á blæjuútgáfu Porsche 911. Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent
Þessi blæjútgáfa af Porsche 911 er ekki einhver venjulegur blæjubíll heldur fyrsta eintakið sem framleitt var með blæju af gerðinni Porsche 911. Blæjuna fékk hann hjá Karmann sem sá á þeim árum og lengi vel um að útbúa 911 bíla Porsche með blæju, sem og fyrir bíla frá Volkswagen. Það var gert með þennan bíl milli áranna 1963 og 1964. Bíllinn verður boðinn upp af RM Southeby´s í París í febrúar komandi og búist er við því að hann fari á milli 900.000 til 1.060.000 dollara, eða 99 til 117 milljónir króna. Þetta eintak er aðeins annað af þeim 13 eintökum sem Karmann breytti fyrir Porsche í blæjubíl á árunum 1963 og 1964 og enn eru til. Bíllinn var í eigu Porsche lengi vel og var notaður sem fyrirmynd af frumgerð Porsche 911 Targa sem kom svo fyrst á markað árið 1967. Það var síðan ekki árið 1982 sem Porsche hóf fjöldaframleiðslu á blæjuútgáfu Porsche 911.
Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent