Iron Knight gegn Volvo S60 Polestar Finnur Thorlacius skrifar 14. desember 2016 11:14 Hvort skildi vera betra að hafa 2.400 hestöfl til taks í trukki eða 400 hestöfl í Volvo S60 Polestar bíl þegar mætt er á keppnisbraut? Það kemur í ljós í þessu myndskeiði, en þar sést hvar hinn magnaði Iron Knight trukkur, sem sérhannaður var hjá Volvo til að slá öll met á meðal trukka, mætir fólksbíl með sama merki á grillinu. Báðir eru þeir skráðir fyrir tímanum 4,6 sekúndur í 100 km hraða, en í kvartmíluspyrnu er bara spurningin hver nær betri tengingu við malbikið í rigningunni sem var þegar þeir áttust við. Bílarnir voru einnig látnir keppa á akstursbraut og þar ætti fólksbíllinn að hafa vinniginn með lægri þyngdarpunkt og hæfari fjöðrun til slíks aksturs. Það kemur þó allt í ljós í myndskeiðinu hér að ofan. Það er fáheyrt fyrir trukk að vera aðeins 4,6 sekúndur í hundraðið, en ef til vill enn fáheyrðara að vera aðeins 21,29 sekúndur að klára eins kílómetra vegalengd, en til þess eru þó 2.400 hestöfl til taks og 4.425 pund/fet af togi. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent
Hvort skildi vera betra að hafa 2.400 hestöfl til taks í trukki eða 400 hestöfl í Volvo S60 Polestar bíl þegar mætt er á keppnisbraut? Það kemur í ljós í þessu myndskeiði, en þar sést hvar hinn magnaði Iron Knight trukkur, sem sérhannaður var hjá Volvo til að slá öll met á meðal trukka, mætir fólksbíl með sama merki á grillinu. Báðir eru þeir skráðir fyrir tímanum 4,6 sekúndur í 100 km hraða, en í kvartmíluspyrnu er bara spurningin hver nær betri tengingu við malbikið í rigningunni sem var þegar þeir áttust við. Bílarnir voru einnig látnir keppa á akstursbraut og þar ætti fólksbíllinn að hafa vinniginn með lægri þyngdarpunkt og hæfari fjöðrun til slíks aksturs. Það kemur þó allt í ljós í myndskeiðinu hér að ofan. Það er fáheyrt fyrir trukk að vera aðeins 4,6 sekúndur í hundraðið, en ef til vill enn fáheyrðara að vera aðeins 21,29 sekúndur að klára eins kílómetra vegalengd, en til þess eru þó 2.400 hestöfl til taks og 4.425 pund/fet af togi.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent