Söngurinn gefur fólki mikið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2016 14:15 Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til aðventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti annað kvöld, 11. desember, klukkan 20. Þar verða flutt jólalög frá ýmsum löndum. „Við leitum jafnan að nýjum lögum en um jólin eru auðvitað hefðbundin jólalög inn á milli,“ segir kórstjórinn Símon H. Ívarsson. „Nú erum við með nýtt/gamalt jólalag, það er að segja Litla trommuleikarann í skemmtilegri útsetningu hóps sem kallar sig Pentatonix og hefur verið að gera garðinn frægan í Bandaríkjunum,“ tekur hann sem dæmi og nefnir líka Kanon eftir J. Pachelbel. „Það er lag sem margir kannast við og er samið fyrir strengi en ég útsetti sem keðjusöng fyrir kór.“ Liwen Huang leikur með á píanó á tónleikunum. Ástrún Friðbjörnsdóttir syngur einsöng og Ívar Símonarson leikur með á gítar. Einnig kemur fram söngtríóið Vox Camerata sem skipað er félögum úr kórnum. „Söngurinn gefur fólki mikið hvort sem það er þátttakendur eða hlustendur,“ segir Símon og getur þess að gestum verði boðið upp á kaffi á tónleikunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. desember 2016. Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til aðventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti annað kvöld, 11. desember, klukkan 20. Þar verða flutt jólalög frá ýmsum löndum. „Við leitum jafnan að nýjum lögum en um jólin eru auðvitað hefðbundin jólalög inn á milli,“ segir kórstjórinn Símon H. Ívarsson. „Nú erum við með nýtt/gamalt jólalag, það er að segja Litla trommuleikarann í skemmtilegri útsetningu hóps sem kallar sig Pentatonix og hefur verið að gera garðinn frægan í Bandaríkjunum,“ tekur hann sem dæmi og nefnir líka Kanon eftir J. Pachelbel. „Það er lag sem margir kannast við og er samið fyrir strengi en ég útsetti sem keðjusöng fyrir kór.“ Liwen Huang leikur með á píanó á tónleikunum. Ástrún Friðbjörnsdóttir syngur einsöng og Ívar Símonarson leikur með á gítar. Einnig kemur fram söngtríóið Vox Camerata sem skipað er félögum úr kórnum. „Söngurinn gefur fólki mikið hvort sem það er þátttakendur eða hlustendur,“ segir Símon og getur þess að gestum verði boðið upp á kaffi á tónleikunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. desember 2016.
Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira